top of page

Meðhöndlun taubleia

Taubleiur eru viðkvæmari en annar þvottur, og er það fyrst og fremst vegna þess að ýmislegt getur haft áhrif á rakadrægni og hve vel stay dry efnin hleypa vökva í gegnum sig. Ef þú ert ekki viss hvort megi nota einhver efni í bleiurnar skaltu frekar sleppa því.

 

Í valmöguleikunum hérna má finna leiðbeiningar fyrir taubleiuþvott. Þetta eru bara leiðbeiningar til að styðjast við, hver og einn finnur svo sína eigin þvottarútínu sem hentar þvottavélinni, bleiunum og heimilisrútínunni.

© 2023 by My site name. Proudly made by Wix.com

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic
  • RSS Classic
bottom of page