top of page

Umhverfissjónarmið

Sagt er að hvert barn sem notar einnota bleiur, skilji eftir sig 4000-6000 bleiur eða hátt í 1 tonn af rusli sem er urðað. Ekki er vitað með vissu hversu lengi þær eru að eyðast í náttúrunni en oft er talað um 250-500 ár.

 

Margir setja líka spurningamerki við framleiðslu á taubleium, en misjafnt er hversu umhverfisvæn sú framleiðsla er. Margir framleiðendur notast við lífræna framleiðslu þ.e sá hluti bleiunnar sem liggur upp við barnið er framleitt á lífrænan hátt.

 

En það segir sig sjálft að barn sem notar 20-25 taubleiur á lífsleiðinn í staðinn fyrir að nota 4000 bréfbleiur skilur eftir sig minni umhverfismengun. Hvað þá ef þetta er barn númer tvö eða þrjú sem notar þessar bleiur.

© 2023 by My site name. Proudly made by Wix.com

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic
  • RSS Classic
bottom of page